Til sölu er fasteignin við Raftahlíð 60, Sauðárkróki. Steypt raðhús á tveimur hæðum. Framan við húsið er steypt plan með hitalögn við bílskúrinn. Einnig er afgirt hellulögð verönd. Íbúðin er alls 144,6 m2 og bílskúr 23,4 m2.
Á efri hæð er flíslögð forstofa, 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi og eldhús. Innangengt er í bílskúr sem er frágenginn með geymslulofti.
Á neðri hæð eru tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús. Útgangur til lóðar að austan er frá þvottahúsi. Gólf eru lögð parketi nema á baðherbergjum og þvottahúsi, þar eru flísar.
Ásett verð er 37 miljónir.
Nánari upplýsingar hjá Fasteignaölu Sauðárkróks s. 453 5900