Vindheimamelar, Skagafirði

 • Tegund:
  Aðstaða
 • Stærð:
 • Fasteignamat:
  10.372.000
 • Brunabótamat:
  42.991.000
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: Tillboð kr

Vindheimamelar, Skagafirði

Gullhylur ehf. auglýsir til sölu aðstöðu til hestaíþrótta og mannvirki félagsins á Vindheimamelum í Skagafirði. Leigulóð er 43,2 ha. Aðleiðir eru um veg hjá Saurbæ yfir brú á Húseyjarkvísl og frá hringvegi hjá Vallholti.

Á lóðinni eru þessi mannvirki: Keppnis- og sýningarvöllur. Veitinga- og verslunarhús 356,1 m2 byggt árið 1971 og 1990, mikið endurnýjað. Í húsinu er veitingasalur, eldhús og önnur aðstaða. Tvö hesthús, annað 175,8 m2 byggt 1972 og það nýrra 144 m2 byggt 1990. Alls eru í húsunum 38 eins hesta stíur og geymsla fyrir reiðtygi. Þrjú gerði eru við hesthúsin. Snyrtingar 123,1 m2, alls 20 wc rými , 15 handlaugar auk snyrtinga fyrir fatlaða. Geymsla 38,5 m2 byggð 1972.

Eigandi óskar eftir tilboðum í eignirnar.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Skr.