Ytri-Húsabakki, Seyluhreppi

 • Tegund:
  Jörð
 • Stærð:
 • Fasteignamat:
  10.472.000
 • Brunabótamat:
  27.310.000
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: 25 milj. kr

Ytri-Húsabakki, Seyluhreppi

Boðin er til sölu jörðin Ytri-Húsabakki í Skagafirði. Jörðin á land að Héraðsvötnum að austan á móts við Eggjarland í Hegranesi, Syðri-Húsabakka að norðan, óskiptu landi á Glaumæjareyjum að vestan og Syðri-Húsabakka að sunnan. Úskipt land jarðarinnar er um 50 ha. Auk þess tilheyrir jörðinni um 50 ha hlutdeild í óskiptu landi. Land Ytri-Húsabakka telst því alls um 100 ha að stærð.

Á jörðinni er m.a.  heillegt 89 m2 íbúðarhús sem hefur verið klætt að utan og 119 m2 stálgrindarskemma.

Eigandi óskar eftir tilboðum 

Nánari uplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks