Geitagerði 2, Hólum í Hjaltadal

 • Tegund:
  Fjölbýlishús
 • Stærð:
 • Fasteignamat:
 • Brunabótamat:
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: 60 milj. kr

Geitagerði 2, Hólum í Hjaltadal

Nemendagarðar Hólaskóla ses. bjóða til sölu fjölbýlishúsið við Geitagerði 2, Hólum í Hjaltadal.

Í húsinu eru átta 49 m2 íbúðir, fjórar á hvorri hæð. Íbúðirnir eru allar tveggja herbergja og eins að gerð. Í íbúðunum er anddyri, eldhúskrókur og stofa, herbergi, baðherbergi og þvottahús og geymsla. Gólf eru öll dúklögð.

Ásett verði fyrir allt húsið er 60 milj.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks s. 453 5900