Suðurbraut, Hofsós

 • Tegund:
  Fiskverkunarhús
 • Stærð:
  264,8
 • Fasteignamat:
  10.600.000
 • Brunabótamat:
  43.850.000
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: Tilboð kr

Suðurbraut, Hofsós

Til sölu er fiskverkunarhús við Suðurbraut á Hofsósi. Stálgrindarhús byggt 1978 og 1984, alls 264,8 m2 að stærð.

Í húsnæðinu er vinnslusalur, móttaka, kaffistofa, snyrting og skrifstofa.

Eigandi óskar eftir tilboðum í eignina

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks