Nátthagi 22, Hólum í Hjaltadal

 • Tegund:
  Fjölbýli
 • Stærð:
 • Fasteignamat:
 • Brunabótamat:
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
 • Svefnherbergi:
 • Baðherbergi:
 • Stofur:
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: kr

Nátthagi 22, Hólum í Hjaltadal

Nemendagarðar Hólaskóla ses. bjóða til sölu  eina íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsinu við Nátthaga 22, Hólum. Húsið var byggt árið 2007 og er almennt í góðu ástandi. Tvær efri hæðirnar eru klæddar að utan með hvítum plötum, en jarðhæð er múhúðuð. 

Íbúðin er  fimm herbergja 96,8 m2 . Inngangur til búða á jarðhæð er á stöfnum hússins. Einnig eru svalahurðir að vestan.

Í hverri íbúð er anddyri, þvottahús, geymsla, baðherbergi, 3-4 herbergi og eldhús og stofa í sama rými. Gólf eru öll lögð ljósbrúnum dúk. Í eldhúsum eru innréttingar úr spónlagðri eik. Á baðherbergjum eru hvít tæki og sturta. Ljósmyndir eru af íbúð á annarri hæð að sunnan.

Ásett verð. Íbúðir á jarðhæð kr.14.800.000. 

Íbúðin er leigð út júní mánuð. Afhending fljótlega eftir það.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks s. 453 5900