Hagi, Hjaltadal

 • Tegund:
  Íbúðarhús og land
 • Stærð:
  147,2
 • Fasteignamat:
  25.800.000
 • Brunabótamat:
  50.220.000
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
  4
 • Svefnherbergi:
  3
 • Baðherbergi:
  1
 • Stofur:
  1
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:

Verð: 43,5 milj. kr

Hagi, Hjaltadal

Til sölu er Hagi í Hjaltadal, 147,2 m2  íbúðarhús byggt úr timbri árið 2011 með 24,6 ha eignarlandi. Hagi er í mynni Hjaltadals. Mikið útsýni er frá staðnum. Vegalengd til Sauðárkróks 25 km. Landið skiptist í beitiland, lyngmóa og mela. Íbúðin er 122,6 m2 og viðbyggð geymsla 24,6 m2. Timburpallur er við húsið. Ljósleiðari og hitaveita er lögð í húsið, en tenging hefur ekki farið fram.

Í íbúðinni eru þrjú parketlögð herbergi, hol, stofa og eldhús í sama rými,  baðherbergi og inngangar að sunnan og norðan.

Eignin er í góðu ástandi.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks s. 453 5900