Víðigrund 16, Sauðárkróki

 • Tegund:
  Fjölbýli
 • Stærð:
  115,9
 • Fasteignamat:
  23.300.000
 • Brunabótamat:
  37.450.000
 • Áhvílandi:
 • Herbergi:
  4
 • Svefnherbergi:
  3
 • Baðherbergi:
  1
 • Stofur:
  1
 • Þvottahús:
  1
 • Bílskúr:

Verð: 21,5 milj. kr

Víðigrund 16, Sauðárkróki

Til sölu er fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsinu við Viðigrund 16, Sauðárkróki. Íbúðin er 109,8 m2 og sérgeymsla á jarðhæð 6,1 m2. Húsið var byggt árið 1975 og þarfnast viðhalds að utan.

Íbúðin skiptist í: Þrjú herbergi, stofu og gang. Eldhús með nýlegri eldavél og uppþvottavél. Flísalagt baðherbergi. Þvottahús og geymsla. Parket er á gólfum nema á baðherbergi og þvottahúsi. Skápar eru við gang og í einu herbergja.

Ásett verð 21,5 miljónir.

Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölu Sauðárkróks s. 453 5900