Starfsmenn Sendu okkur fyrirspurn

Ágúst Guðmundsson

Lögg. fasteignasali
S: 453 5900
agust@krokurinn.is
Anna J. Hjartardóttir

Sölumaður
S: 864 5889
anna@krokurinn.is

 

Ágúst Guðmundsson hóf fasteignasölu á Sauðárkróki í maí mánuði árið 1981. Hann fékk löggildingu til starfans þegar ný lög um fasteignasala kröfðust þess. Fasteignasalan var fyrst opnuð í leiguherbergi í húsinu við Freyjugötu 22, Sauðárkróki og var þá opið hluta úr degi. En lengst af hefur skrifstofan verið að Suðurgötu 3 þar sem hún er enn í dag. 

Árið 1996 var starfseminni breytt í einkahlutafélag, en samhliða fasteignasölunni hefur bókhaldsþjónusta verið starfrækt á skrifstofunni. Í maí 2013 á því Fasteignasala Sauðárkróks 32 ára starfsafmæli með sömu starfsmenn frá upphafi.