Verðskrá
Verðskrá frá og með 26.4.2022
Eftirfarandi gjaldskrá er til viðmiðunar nema um annað sé samið.
Sala fasteigna
1,5% af söluverði eignar auk virðiskaukaskatts.


Fasteignasala Sauðárkróks innheimtir ekki umsýslugjald af kaupendum eða sérstakt gagnaöflunargjald af seljendum.

Lágmarksþóknun
230.000 kr. auk virðisaukaskatts.


Skjalafrágangur
Skjalagerð 230.000 kr. auk virðisaukaskatts. Innifalið er m.a. gagnaöflun, frágangur skjala vegna sölunnar o.fl.


Almennt verðmat
21.000 kr. auk virðisaukaskatts.

Verðmat fyrir eign í söluferli er án endurgjalds.

Akstur greiðist vegna ferða utan Sauðárkróks samkvæmt akstursgjaldi ríkisstarfsmanna.