Um okkur

Ágúst Guðmundsson hóf fasteignasölu á Sauðárkróki í maí mánuði árið 1981. Hann fékk löggildingu til starfans þegar ný lög um fasteignasala kröfðust þess. Fasteignasalan var fyrst opnuð í leiguherbergi í húsinu við Freyjugötu 22, Sauðárkróki og var þá opið hluta úr degi. En lengst af hefur skrifstofan verið að Suðurgötu 3. Þann 18. maí 2018 var skrifstofan flutt að Sæmundargötu 1. Sunna Björk Atladóttir lögmaður og löggiltur fasteignasali keypti Fasteigansölu Sauðárkróks í júní 2022.

Starfsmenn

Sunna Björk Atladóttir
Lögmaður og löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Vala María Kristjánsdóttir
Skrifstofa og bókhald
SJÁ NÁNAR